myndir frá sýningaropnun og útgáfufögnuði runes

Síðastliðinn laugardag fögnuðum við útgáfu bókarinnar Runes: The Icelandic Book of Fuþark, sem kemur út undir merkjum The Icelandic Magic Company, útgáfuheiti Lesstofunnar, og opnun samnefndrar sýningar í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Menningarvefur RÚV fjallaði um sýninguna og tók viðtal við hönnuð bókarinnar, Sigga Odds. Við erum ótrúlega ánægð og stolt af bókinni og samstarfinu við Sigga og Teresu en húnContinue reading “myndir frá sýningaropnun og útgáfufögnuði runes”

viðar hlýtur viðurkenningu hagþenkis

Viðar Hreinsson hlaut í dag viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir bók sína Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar veitti viðurkenningunni móttöku við hátíðlega athöfn á Landsbókasafni Íslands fyrr í dag en hún felst í viðurkenningarskjali og fjárhæð sem nemur einni milljón króna. Í áliti viðurkenningarráðs kemur fram að bókin sé „alþýðleg og aðgengileg“,Continue reading “viðar hlýtur viðurkenningu hagþenkis”

gleðilegt nýtt ár!

Á þessum þrettánda og síðasta degi jóla gefst tími til að setjast niður, sötra kaffi og líta yfir farinn veg. Viðtökur Galdraskræðu voru framar okkar björtustu vonum sem hlýtur að gefa til kynna að útgáfan hafi svalað þorsta Íslendinga eftir heildstæðri og fallegri galdrabók. Aðeins nokkur eintök eru eftir af upplaginu sem gleður okkur mjög enda hafaContinue reading “gleðilegt nýtt ár!”